FH-ingurinn | Örvar Jóhannesson
FH-ingurinn að þessu sinni er aðstoðar trommarinn Örvar Jóhannesson, sem er einn af dyggustu stuðningsmönnum FH um þessar mundir. Afhverju FH? Er uppalinn í firðinum og FH er einfaldlega besta fótboltalið á Íslandi. Segðu okkur frá fyrstu ferðinni á FH-leik sem þú manst eftir. Man eftir að fara á völlinn sem krakki og fylgjast með þessu liði FH sem var alls ekki hátt skrifað á þeim tíma. Man ekki nákvæmlega
FH-ingurinn | Frímann Dór Ólafsson
FH-ingurinn að þessu sinni er Frímann Dór Ólafsson, en hann hefur verið dyggur stuðningsmaður liðsins síðustu 15 árin. Við fengum Frímann til að svara nokkrum spurningum og gefum honum því orðið. Afhverju FH? Mætti með félaga mínum á 1 leik og sá strax að þetta var rétta liðið. Segðu okkur frá fyrstu ferðinni á FH-leik sem þú manst eftir. Þegar FH vann ÍR 0-7 árið 2000. Segðu okkur frá eftirminnilegum
FH-ingurinn | Inga Lára Magnúsdóttir
FH-ingurinn að þessu sinni er Inga Lára Magnúsdóttir, en hún er dyggur stuðningsmaður FH og lætur vel í sér heyra á leikjum. Hún byrjaði að fylgjast með FH fyrir rúmum þremur árum og síðan þá hefur ekki verið aftur snúið. Við fengum Ingu til að svara nokkrum spurningum og gefum henni því orðið. Afhverju FH? Vinkona mín sagði við mig árið 2012 að við værum að fara að stunda nýtt áhugamál
FH-ingurinn | Rósmundur Magnússon
FH-ingurinn að þessu sinni er Rósmundur Magnússon sem þarf vart að kynna fyrir FH-ingum, en Rósi eins og hann er kallaður er dyggur stuðnongsmaður FH jafnt í fótbolta sem handbolta. Rósi hefur einnig unnið óeigingjarnt starf fyrir FH í gegnum árin og því vel við hæfi að hann sé FH-ingurinn að þessu sinni. Rósmundur starfar sem prentari hjá Prentun.is og er fær í sínu fagi. Við fengum Rósa til að
FH-ingurinn | Jón Arnar Jónsson
FH-ingurinn að þessu sinni er Jón Arnar Jónsson, en hann er borinn og barnfæddur FH-ingur eins og hann segir sjálfur í viðtalinu hér að neðan. Kappinn starfar sem kerfisstjóri hjá Azazo og sem tölvukennari hjá Nýja tölvu og viðskiptaskólanum. Jón Arnar er einnig vefstjóri www.fhingar.net og hefur lagt gríðarlega mikla og góða vinnu fyrir síðuna sem var endurvakin á dögunum. Við fengum Jón til að svara nokkrum spurningum og gefum
FH-ingurinn | Tómas Freyr Sigurðsson
FH-ingurinn að þessu sinni er Tómas Freyr Sigurðsson, en hann hefur komið afar sterkur inn í stuðningsmannasveit Mafíunnar og hefur lagt sitt af mörkunum til að hvetja liðið til dáða. Kappinn starfar sem kjötmaster hjá Kjötkompaníinu í sínu aðalstarfi og svo sinnir hann ekki minna mikilvægara hlutastarfi, en hann sér um að aðdáendur FH geti fylgst með afar skemmtilegum “snöppum” á leikdegi. www.FHingar.net hvetur alla þá sem hafa snapchat að
FH-ingurinn Heiðar Bergur Jónsson
FH-ingurinn að þessu sinni er Heiðar Bergur Jónsson. Við FH-ingar sem höfum komið á völlinn í yfir 20 ár vitum að Heiðar hefur mætt á bæði fótboltann og handboltann í áratugi. Fer ekki mikið fyrir honum, en hann er þarna.
FH-Ingurinn Dagfinnur Þorvarðasson
FH-ingurinn að þessu sinni er engin annar en eðal snillingurinn Dagfinnur Þorvarðasson. Dagfinnur eða "Daffi" starfar sem háseti á Venusi og er einn dyggasti hlustandi FH Radio þegar hann er á sjó. Hann lætur sig ekki vanta á völlinn þegar hann er í landi og hefur hann verið meðlimur í Mafíuni frá upphafi. Dagfinnur er FH-ingurinn!