FH hefur komist að samkomulagi við sóknarmanninn snjalla Albert Brynjar Ingason. Albert gerir tveggja ára samning við FH en hann hefur leikið með Fylki undanfarin tvö ár. Albert er Lesa meira..
Markvörðurinn Róbert Örn Óskarsson er genginn til liðs við FH á nýjan leik og skrifaði undir 2 ára samning. Róbert er fæddur árið 1987 og var á mála hjá Víking Lesa meira..
Freyr Bjarnason hefur gert nýjan eins árs samning við FH en Freyr er 34 ára gamall Freyr spilaði 24 af 26 leikjum FH á nýliðnu keppnistímabili í deild, bikar og Lesa meira..
Sóknarmaðurinn snjalli Atli Guðnason hefur skrifað undir nýjan samning við FH. Samningur Atla er til tveggja ára en Atli hefur verið lykilmaður í FH liðinu undanfarin ár. Hann er uppalinn Lesa meira..
Ólafur Páll Snorrason er komin aftur í raðir FH eftir um 18 mánaða fjarveru. Hann kemur í skiptum fyrir Matthías Guðmundsson sem hélt aftur á heimaslóðir á Hlíðarenda í gærkvöldi. Við heyrðum í Óla í morgun og jafnframt óskum honum til hamingju að vera kominn aftur í FH. Óli Palli er að vonum mjög ánægður að vera komin aftur í besta lið landsins.
Við höfðum samband við Tryggva Guð(mundsson) í tilefni þess að hann hefur skorað 50 deildarmörk fyrir FH. Tryggvi hefur hinsvegar skorað samtals 65 mörk fyrir FH í deild, bikar, meistarabikar og Evrópukeppni. Samtals hefur Tryggvi skorað 106 deildarmörk fyrir þrjú lið en aðeins Ingi Björn Albertsson hefur skorað fleiri deildarmörk. Það ber einnig að hafa það í huga að Tryggvi hefur skorað þessi mörk á mun skemmri tíma en Ingi Björn en Tryggvi var í sjö ár í atvinnumennsku.
Við heyrðum aðeins í Atla Viðari og fengum hann til þess að svara nokkrum spurningum okkar og eins og með alla leikmenn sem við höfum haft samband við þá var það nú ekki mikið mál fyrir meistara Atla Viðar. Smellið á lesa meira til þessa að athuga hvað hann hafði að segja.
Við heyrðum aðeins í Dennis Siim og vildum heyra frá kappanum hvernig staðan á hans meiðslum væri og fleira. Ég vona að menn fyrirgefi okkur að þýða þetta ekki. Langbest að lesa þetta bara eins og þetta kemur frá honum.