Fös 21.maí 2004
Vika í fyrsta leik
Nú er nákvæmlega vika þar til Íslandsmótið í öðrum flokki karla hefst.
Eins og flestir ættu að vita sigruðu FH-ingar Íslandsmótið í fyrra mjög örugglega með því að vinna alla sína leiki.
FH-ingar hefja titilvörn sína gegn Fylki á Kaplakrikavelli föstudaginn 28. maí næstkomandi eða eftir eina viku. Leikur hefst klukkan 20:00 og við vonumst eftir því að flestir sjá sér fært að mæta og líta á fótbolta eins og hann gerist bestur.
|
|
|
|
<< Eldri frétt Nýrri frétt >>
|
|
| Staðan |
Íslandsmeistarar 2004
| Sæti |
Félag |
Stig |
| 1. |
FH |
37 |
| 2. |
ÍBV |
31 |
| 3. |
ÍA |
31 |
| 4. |
Fylkir |
29 |
| 5. |
Keflavík |
24 |
| 6. |
KR |
22 |
| 7. |
Grindavík |
22 |
| 8. |
Fram |
17 |
| 9. |
Víkingur |
16 |
| 10. |
KA |
15 |
|
| Markahæstir |
|
| Síðustu leikir |
|
| Síðasti leikur |
|
| Næsti leikur |
|
Þróttur - FH
|
| 27. feb. |
15:00 |
| Fífan |
|
|
|
|