Sun 07.sep 2003
Nú er allt eða ekkert
Það hafa skipst á skin og skúrir í gengi FH liðsins í sumar. Væntingar og vonbrigði. Ekki er öll nótt úti.
Nú stefnir í mikilvægasta leik sem liðið hefur spilað árum saman. Spurningin er: ætlum við að vera með þeim bestu eða vera í affallinu.
Leikurinn á móti KR á miðvikudag skiptir afar miklu fyrir stöðu FH í nútíð og framtíð í íslenskri knattspyrnu. Að vinna þennan leik skipar okkur í fremstu röð. Tap setur okkur í kyrrstöðu.
Það er af þessum ástæðum sem við treystum því og trúum að allir FH-ingar - allir Hafnfirðingar mæti á Laugardalsvöllinn og hvetji FH-inga til sigurs og látum þá svart röndóttu vita að við erum bestir!
Mætum öll á völlinn
Guðmundur Árni
|
|
|
|
<< Eldri frétt Nýrri frétt >>
|
|
| Staðan |
| Sæti |
Félag |
Stig |
| 1. |
FH |
45 |
| 2. |
Valur |
32 |
| 3. |
ÍA |
26 |
| 4. |
Keflavík |
24 |
| 5. |
KR |
22 |
| 6. |
Fylkir |
20 |
| 7. |
Fram |
17 |
| 8. |
ÍBV |
17 |
| 9. |
Grindavík |
15 |
| 10. |
Þróttur |
10 |
|
| Markahæstir |
| Allan |
13 |
| Tryggvi |
13 |
| Auðun |
4 |
|
| Síðustu leikir |
|
| Síðasti leikur |
|
| Næsti leikur |
|
FH - Fylkir
|
| 11. sept. |
14:00
|
| Kaplakriki |
|
|
|
|