Fös 09.apr 2004
2 Auðun Helgason
 |
| Mynd: Stafræna prentsmiðjan |
Nafn: Auðun Helgason
Staða: Vörn
Fæddur: 18. júní 1974
Númer: 2
Fyrri lið: Leiftur, Neuchatel Xamax (SVISS), Viking Stavanger (NOR), Sporting Lokeren (BEL), Landskrona BoIS (SVÍ)
Frumraun með FH: FH-ÍBV (4:1) 1991
Auðun er afar öruggur varnarmaður sem staðsetur sig vel. Hann er fljótur og útsjónarsamur auk þess sem hann tapar sjaldan skallaeinvígjum né boltanum. Sendingageta hans er í sérflokki og er einstaklega yfirvegaður í öllum sínum aðgerðum.
Auðun segir svona frá frumraun sinni:
"Ég spilaði minn fyrsta leik með mfl. á móti ÍBV árið 1991 á Krikanum. Ég man mjög vel eftir þessu. Ég kom inn á síðustu 10. mín. og ég stóð varla í fæturna af stressi. Ég náði þó að fara í eina tæklingu sem gaf okkur innkast alveg við stúkuna. Ég hélt að fólk ætlaði að missa sig af gleði. Mér fannst eins og það hefði verið 50 þús. manns í stúkunni. Þannig upplifði ég alla vega stemmninguna. Leikurinn vannst 4-1 og mig minnir að um 400 manns hafi borgað sig inn á Krikann þetta kvöld!!!"
Stuðningsmannalag (Hann er kominn heim)
Hann er kominn heim hann Auðun Helga
Hann er kominn heim í Hafnarfjörð
Hann er kominn heim í Kaplakrika (heima) / FH búning (úti)
Hann er kominn heim að standa vörð
|
|
|
|
<< Eldri frétt Nýrri frétt >>
|
|
| Staðan |
| Sæti |
Félag |
Stig |
| 1. |
FH |
48 |
| 2. |
Valur |
32 |
| 3. |
ÍA |
32 |
| 4. |
Keflavík |
27 |
| 5. |
Fylkir |
26 |
| 6. |
KR |
25 |
| 7. |
Grindavík |
18 |
| 8. |
ÍBV |
17 |
| 9. |
Fram |
17 |
| 10. |
Þróttur |
16 |
|
| Markahæstir |
| Tryggvi |
16 |
| Allan |
13 |
| Auðun |
5 |
|
| Síðustu leikir |
|
| Síðasti leikur |
|
| Næsti leikur |
|
Tímabilið búið í bili
|
| 2006 |
14:00
|
| Kaplakriki |
|
|
|
|